
Það var framið þjóðarmorð í Rwanda 1994, milljón manna myrt. Það er búið að verið að drepa saklaust fólk í Írak í nokkur ár og það er allt mögulegt hræðilegt að gerast í heimum. Börn eru að svelta í stórum stíl. Svo ákveða Íslendingar að veiða nokkra hvali þetta árið og það fer allt á annan endann? Er ekkert skrítið við þetta?