26 október 2006


Það var framið þjóðarmorð í Rwanda 1994, milljón manna myrt. Það er búið að verið að drepa saklaust fólk í Írak í nokkur ár og það er allt mögulegt hræðilegt að gerast í heimum. Börn eru að svelta í stórum stíl. Svo ákveða Íslendingar að veiða nokkra hvali þetta árið og það fer allt á annan endann? Er ekkert skrítið við þetta?

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Ekki alveg saman að líkja en hvað um það, við getum drekkt sorgum okkar á morgun!

föstudagur, 27 október, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Nei. Það er ekkert skrítið við þetta.

laugardagur, 28 október, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Ju það er sko meira en litið skritið við þetta..Prioritys...

sunnudagur, 29 október, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Fíla ekki að "D" sé að tjá sig hér og það er ekki ég og einhver heldur að það sé ég en það er ekki ég og ég er talinn ábyrgur þegar ég er ekki ábyrgur og þar frameftir götunum. Annars má alveg drepa hvali eins og önnur dýr ef það er gert með virðingu og án allra pyntinga. Af hverju er aldrei kvartað yfir því að kokkar setji lifandi humra í pott?? Er það ekki frekar pyntingalegt?? Af því humar er ekki sætur...það er heila málið. Hvalir eru taldir sætir og þess vegna nennir fólk að verja þá. Tvískinnungur og kjaftæði...never liked it. Never been a fan.

Danne "Virðing fyrir lekúr"

þriðjudagur, 31 október, 2006  
Blogger Che Simon said...

Já, þessi hræsni er forkastanleg. Ég vil gera athugasemd við málflutning "d"; hvað meinaru? Það ER fáránlegt að eyða tíma sínum í að bjarga hvölum þegar það er verið að drepa fólk. Allir þeir sem hafa nokkurn tímann étið hamborgara hafa engan rétt á að andæfa hvalveiðum. Beljur eru líka sætar. Og hinir ættu að smakka hamborgara. It's deeeeelish!

mánudagur, 06 nóvember, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

I LOVE WHALES..............
..............
..............FOR DINNER

mánudagur, 04 desember, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home