30 desember 2007

Áramótadramablogg ;o)


Nú er árið að verða liðið í aldanna skaut og allt það. Þetta hefur í heild verið hið besta ár fyrir mig, ekki get ég kvartað. Það endar á svolítið dramatískan hátt í einkalífinu, en það er ekkert sem við lifum ekki af. Ég má bara til á þessum tímamótum að þakka Guði opinberlega fyrir þetta góða ár.
Gleðilegt nýtt ár to y´all!

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Yo!

Grunaði ekki Gvend...hún átti enn inni smá blogg!

fimmtudagur, 03 janúar, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

og Gvendur enn að tékka á því!

laugardagur, 05 janúar, 2008  
Anonymous Nafnlaus said...

halló frænka !

Það var þá aldrei að maður rækist ekki á ættingja á sjálfu blogginu , fyrir algjöra rælni. Svo mikið er víst að ekki þvælast þeir mikið fyrir manni svona út á götu :)

Allavega gaman af þessu og varð bara að kvitta fyrir mig ... á örugglega eftir að reka nefið hingað inn aftur.

kveðja , Lóa (dóttir óla)

p.s. ef þú skyldir nú vilja lesa röflið mitt þá er það http://loabo.spaces.live.com/

sunnudagur, 20 janúar, 2008  

Skrifa ummæli

<< Home