19 febrúar 2006

Heilir og sælir kæru lesendur. Það verður fröken Silvía Nótt sem fer fyrir okkar hönd í Eurovision í Grikklandi í vor. Ekki er hægt að neita því að það verður spennandi að sjá hvernig henni reiðir af, hún er, ef ekkert annað, ferskur vindur inn í þessa keppni. Ég skal hundur heita ef hún á ekki alla vega eftir að vekja mesta athygli keppenda og öll athygli er góð í þessum bransa, ekki satt?
Hvernig líst mönnum annars á það mál? Látið mig heyra í ykkur.

3 Comments:

Blogger Che Simon said...

Mér finnst það flott, skiluru

miðvikudagur, 22 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Takk fyrir góðar undirtektir Che Simon! Lesendur virðast einhuga um þetta, skiluru?

miðvikudagur, 22 febrúar, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er bara snilld skiluru!?

föstudagur, 24 febrúar, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home