15 október 2005

Er fólk ekki orðið spennt fyrir því að koma á lifandi samkomur? Hvernig væri þá að skella sér á eina slíka í FÍH salnum í Rauðagerði á sunnudagskvöld? Þær eru öll sunnudagskvöld kl 20 og nú ætti allir sem vettlingi geta valdið að kíkja þangað. Það er kominn tími til að lyfta okkur aðeins upp úr ládeyðunni sem hér hefur ríkt undanfarin ár.
Svo mætti bæta því hér við að það verður kyrrðarstund í Fríkirkjunni í Rvík á fimmtudagskvöldið, þar verður "bæn gegn böli," ekki veit ég mikið meira um það en Gospelkór Rvíkur verður þar meðal annarra og syngur nokkur lög. Ekki úr vegi að þramma bara þangað líka? What say you??

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Electric Blog
Some say achievers are gifted from birth. Others believe it is plain hard-work and opportunity.
Click Here
Get A Grant
Auction Tools
Auction Stuff
Home Business Access Code 4304413

laugardagur, 15 október, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home