Þá er það orðið ljóst, við enduðum í 7.sæti á EM í handbolta. Kostnaðurinn var einn kjálkabrotinn leikmaður, einn með löskuð rifbein og einn með heilahristing. En mikið rosalega börðust okkar menn, ég skal sko mæta og klappa fyrir þeim ef það verður tekið á móti þeim með viðhöfn þegar þeir koma heim. Og ekki síst fyrir Viggó, ég tek hattinn ofan fyrir honum. Húrra!
02 febrúar 2006
Previous Posts
- Já það er fjör.... Það er ekki laust við að geðið ...
- Sælt veri allt fólkið! Langt síðan hér hefur verið...
- Fólk, það er það sem þetta snýst allt um. Maður hi...
- Nú er orðið hlýtt úti, svo heyrist mér það eigi að...
- Hvað er með þennan bloggara hér? Það bara gerist e...
- Það verður kyrrðarstund í Fríkirkjunni á fimmtudag...
- Er fólk ekki orðið spennt fyrir því að koma á lifa...
- Ok, ég játa það bara, ég er ekki dugleg að blogga....
- Þá er Jollinn minn bara giftur maður. Það er ótrúl...
- Það styttist óðum í brúðkaupið, undirbúningur í há...
1 Comments:
Sammála...þeir voru fínir drengirnir...þrefalt "fínir gaurar" fyrir þeim. Fínir gaurar, fínir gaurar, fínir gaurar!!
Skrifa ummæli
<< Home