Þá á mamma gamla afmæli í dag, orðin 74 ára. Við systur heimsóttum hana í dag, hún leit vel út og var bara hress og kát. Svo á utanríkisráðherra hæstvirtur afmæli líka, hef nú aldrei komið auga á hvað þau tvö eiga sameiginlegt annað en afmælisdaginn. Sem betur fer! Ekki vildi ég eiga mömmu sem væri lík þeim manni, sorry.Það er bara einn maður á lista yfir fræga fólkið sem á afmæli í dag sem er fæddur sama ár og mamma, það er James Earl Jones. Ekki amalegt... Svo er fullt af góðu fólki og líka ekki svo góðu; Muhammed Ali, Jim Carrey og Al Capone. En til hamingju með daginn mútta!
Einhver kvefdrulla komin í mann, sofna bara snemma núna, hlýtur að líða hjá. I bid you good night.
Einhver kvefdrulla komin í mann, sofna bara snemma núna, hlýtur að líða hjá. I bid you good night.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home