15 desember 2004

Er líða fer að jólum.

Nú fer að styttast í jólin, snjórinn kominn og allt. Ég meira að segja búin að kaupa eina eða tvær jólagjafir, og þá er nú mikið sagt.
Hér í vinnunni er gjörsamlega allt að verða vitlaust, allir að fara á límingunum. Mikið verður gott að komast heim.

1 Comments:

Blogger D A N N I H J A L T A said...

Halló. Á ekkert að blogga eða...?
Það er linkur af minni á þína so stay in gear!!

þriðjudagur, 21 desember, 2004  

Skrifa ummæli

<< Home