19 janúar 2005

Kvefdrullan reyndist vera einhver flensa, hér hef ég nánast legið eins og slumma síðan síðast. Það hlýtur að líða hjá. Alla vega er alveg klárt að ef þetta væru stærstu vandamál lífsins, þá værum við í góðum málum.
Það átti að snjóa meira í dag, það hefur nú sem betur fer lítið gerst í því máli.
Hér ríkir andleg þurrð, hef ekki neitt að segja, er alveg gjörsamlega galtóm...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home