19 júní 2005

Til hamingju með daginn allir! Í 90 ár hafa íslenskar konur haft kosningarétt, hugsa sér það, enn er til fólk sem lifði þann tíma þegar konur fengu ekki að kjósa. Við fögnum að sjálfsögðu öllu jafnrétti meðal manna, hverju nafni sem þau nefnast.
Það var ekki mikið jafnrétti á Leiknisvelli í kvöld, þangað komu KR-ingar með ´föruneyti og pökkuðu heimamönnum saman í lítinn kassa. Unnu 6-0. Það var gaman að koma í ghettoið, heimamenn bara sprækir og reyndar óheppnir að leikurinn fór í þessa átt. Svo rigndi alveg svakalega.
Jæja, best að drattast í rúmið, vinnudagur á morgun.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home